Tuesday, March 9, 2010

1 X Var


Hérna er peysan sem mamma fékk i afmælisgjöf 1 x var úr lopa blaði 26,hún er mjög hrifin af bláu og þess vegna kom ekkert annað til greina en að hafa blátt í henni,peysan er prjónuð úr tvöföldum plötulopa og tölurnar eru skeljatölur og koma frá Álafoss ,mig langar líka í svona peysu í öðrum litum reyndar ,það fer á listann minn sem lengist með hverjum deginum.

This one i made for my moms birthday she loves the blue so i used her fav color ,its made with Icelandic wool and the buttons are shellsbuttons ,i really whant one like this but maby in difrent colors ,buting it on my to do list wich is getting really long.you can find it here lopi 26

Wednesday, March 3, 2010

Næsta verkefni


Er að byrja á næsta verkefni sem er peysa á pjakkinn í þessum litum
spuring hvort ég hafi hettu eða ekki ,aldrei gert hettu á lopapeysu en hallast samt meir á að hafa hettuna .
þangað til næst tata