Sunday, November 21, 2010

Aðventan



Jæja aðventan fer að byrja ,vá hvað þessi tími er fljótur að liða ,búin að vera í Noregi síðan í byrjun águst en finnst ég búin að vera hér í nokkra daga ,finnst ég samt vera að missa af jólastemmingunni heima ,fólk í noregi er ekki að skreyta svona eins og heima og það eru víst allir með hvít ljós sem er reyndar fallegt finnst mér ,ég vippaði einum aðventu kransi upp einfaldur og flottur finnst mér ,kertin fékk ég í nille sem er svipuð og tiger heima kannski ,könglana fann ég úti í skógi og sprautaði með glimmeri ,kúlurnar eru af jólatrésskrautinu ,stjörnurnar eru lika úr nille .
Svo heklaði ég blóm á 10 ljósa seríur ,ein með glimmeri og ein úr afgangsléttlopa ,gengur allt árið held ég bara
ég er á fullu að prjóna og hekla gjafir ,gef ekkert meir upp um það í þessum pósti
en njótið aðventunnar ég veit að ég ætla að gera það ,vantar reyndar eldavél til að baka fyrir jólin en græja það um mánaðarmótinn

Its time for advent decoration´s ,every year i make a special decoration and this year i made a very simple one ,with these beautiful candles i found in Norway ,i also made christlights with some crochet flowers
enjoy the advent i know i will ,gona bake soma cookies and some cakes for my family

Wednesday, November 3, 2010

Mitten mania


Well yes im in total mitten mania and i love it ,this pair i made as a present (not gona tell who´s the lucky one .Its made with wool and ragg yarn its so pretty to see how the colors in the yarn change ,ive been knittin early in the morning when the kids leave for school and on the road as well ,the kids think its funny that i take my knittin with me almost everywhere i go.I would like to make a hat using this pattern ,its just so much fun to knitt it and not hard at all.
Now all i need is a litle snow it would just make me smile ,idont like the rain outside snow would so much more fun for the kids
I really should try to finich my sweater and start a new one for my 2 oldest daugthers they are putting presure on me to get to knitting for them :)

Tuesday, November 2, 2010




A happy post ,last weekend we got to go to a litle town called Egersund ,the way to that pretty place was very pretty ,we drove by the see for a while and then we found our selfs in this litle place called Egersund .There the peoble have a litle julebyen/christmas marked in desember HEREim planing on going there with a few Icelandic women who also live here ,im so exited about that trip couse i love the christmas time and everything around it.
las couple of days have very wet here :( i dont like the rain i would rather have snow then rain ,i found this awsome litle shop in my town in walking distance with so many pretty christmas ornaments omg i whanted to sleep in there (im so going back and gon buy some pretty litle things )well the kids a sceaming at me all at once so i need to go see ya later .

Friday, October 29, 2010

Mitten mania


Im on a mitten mania these days ,funny how i take something and just get opsessd with them ,but i found a pattern for these mittens HERE and i thought it would be really hard to knitt these but there are really easy and sooo much funn to knitt i will for sure be knitting more of these in all kinds of colors,already have the next color combo picked out and cant wait to start but i really should try to finish my wool sweater but i just cant seem to focus on it not sure why.
Ok about these mittens i used yarn from my stash (yes trying to use what i have already)its a sport yarn some leftovers from my granny blanket.
have a wonderful weekend and do some fun knitting or croshet

Thursday, October 14, 2010

Forest canopy shawl


Búið að langa lengi að prjóna mér sjal en þetta vafðist eitthvað svakalega fyrir mér ,keypti þetta yndislega garn í Storkinum og byrjaði á einhverri uppskrift sem ég skildi ekki baun í ,fór svo á einhvern hitting í Nálinni þar sem Evenly Clark var að kenna /,eða samt ekki kenna því það virtust allir kunna þetta nema ég svo ég gafst upp ,borgaði morð fyrir þetta og lærði ekkert :( var mjög spæld yfir þessu .En ákvað að gefast ekki upp og halda áfram að prufa mig áfram og eftir nokkrar tilraunir þá tókst mér að klára þetta sjal Forest Canopy ,auðvelt að sjá villur og gott að muna munstrið þannig ég er massa ánægð með það og sjálfan mig líka því nuna skil ég þetta .Hefði mátt hafa það pínu stærra en var soldið stressuð yfir því að eiga ekki nóg garn því þetta er ju keypt heima fyrir löngu síðan og ég er ekki á klakanum þannig ég gerði 10 repeats og það passa flott um hálsin eins og ég vildi ,Hekla vildi svo endilega pósa með það fyrir myndartöku.

Sunday, September 5, 2010

Pretty petal potholder


Found this pattern need i say i had to try it out ,im far from good in making potholders but hey practise makes perfect like my friend Marily said ,i used cotton yarn i found in my local yarn stor ,it will go on my potholderwall .You can find the pattern for this cute potholder here
well im gona go and practise some more

Friday, September 3, 2010

pottaleppar


Fékk þá flugu að það væri gaman að gera slatta af pottaleppum og hengja á vegg hérna :) bara for the fun of it ,gengur ekkert svakalega vel ,er eitthvað klaufaleg við þetta en gerði þessa tvo en hvort þetta endar sem pottaleppur eða eitthvað annað á eftir að koma í ljós ,leiðb af minni leppinum færðu hérna hin er úr bókinni 200 crochet blocks

Wednesday, June 30, 2010

Teppi




Loks kemst ég i að setja inn smá blogg um teppið sem ég kláraði fyrir nokkru síðan ,teppið er búið að taka smá tíma enda engin smá vinna á bakvið þetta tala nú ekki um þegar maður hefur aldrei gert svona teppið ,fann video sem sýndi hvernig ég ætti að hekla það saman eða það var aðferð sem mig langaði að nota og hún er þrælsniðug,garnið í teppinu er úr júróprís ekkert fancy garn en fínt í þetta og kostaði ekkert mikið ,trysil og sport garn .
svo varð ég auðvita að ná mynd af teppinu en það var ekki hægt hérna heima allavena ekki þannig ég yrði sátt við myndina þannig ég fór í smá bíltúr og tók nokkrar myndir úti ,teppið fer svo í poka og í kassa því nú fer að líða að flutning til Noregs !!! já það sem ég er búin að tala um í næstum 2 ár er orðið að veruleika ,dótið okkar fer í gám og út líklega 17 júlí og ég með krakkana í byrjun ágúst,komin með stórt hús á leigu og nóg pláss fyrir alla

Finally i find time to blogg about my blankie ,it took time ti finish it but it was worth every min also ive never done anything like this so im very happy with the way it turned out ,i had to go out to get some pic´s not much room in here to get a good pic but now the blankie will need to go in a box couse im moving to Norway in august,will be living in a big house with a garden so new adventures are waiting for us there ,hope all will go well ,its a big thing moving the hole family to another counrty so wish me luck .

Sunday, June 6, 2010

Granny square update



Jæja þetta mjakast en ég held að þetta sé skemmtilegasta verkefni sem ég hef gert hingað til ,einhverra hluta vegna er ég með teppi soldið á heilanum þessa dagana og ég elska það.
Er komin á röð 4 af 10 og þetta gengur bara vel svona miða við að ég hef aldrei gert þetta áður ,tók mig smá á að ná tökum á þessu en það er komið núna .Hekla spurði hvort þetta væri teppi sem hún mætti leggja yfir sig ef hún væri hrein á höndunum !! haha fyndin þessi krakki .Nokkrar myndir af þessum prosess


Well here we have some more progress pic´s of the granny square blanket ,my first one ,i think this is the most fun project ive done so far ,i dont think about much else these days ,im on row 4 out of 10 so its coming along nicely i think.
My daugther Hekla asked if she could use this blanket if here hands where clean :)she´s so funny ,so here are some pic´s of the progress ,its fun taking these pic´s

Thursday, May 27, 2010

Granny squares in progress




Ok smá uppdate af þessu teppi ( er stopp vegna lita leysis með hitt teppið)
ég er búin að hekla 100 stk af þessum þá er bara eftir að gera 2 umferðir af hvítu og hekla saman í seinni umferðinni,slatti af endum en þetta tók samt ekkert svakalegann tíma enda búin að sitja soldið við þetta síðustu daga.

Ok here is a litle update on the on going granny ( i have two on making )ive done 100 pices and sewd in all ends ,now i need to add two white rows and join in the second one ,hope that goes well :/ never done that before ,wish me luck :)

Saturday, May 15, 2010

Prjónuð peysa


Tekur mig svakalegann tima að blogga þessa dagana en here goes ,þessa peysu gerði ég handa gaurnum mínum ,hún er vel stór á hann sem betur fer því síðasta peysa sem ég gerði á hann var eiginlega of lítil ,notaði 2faldan plötulopa og tré tölur frá Álafosslopin er lika þaðan ,finnst svo gaman að gera mér ferð þangað og skoða þar enda eru stelpurnar þar lika yndislegar.
Svo fengum við okkur gönguferð í litla leyni staðinn okkar,yndislegt að ganga þar um með fuglasöngin og sólina í andlitið .

It took me a long time to but this on my blogg but here goes
i made this sweater for my son ,its pretty big on him but thats better then to small right ,the one i made last time was a bit small,i used double lopi from Álafoss the buttons i got there also ,there made of wood ,the pic´s i took from our litle cosy place i found a few weeks ago .

Sunday, May 9, 2010

Heklað ripple stitch teppi



Ég byrjaði á þessu teppi fyrir löngu en rakti það svo allt upp og byrjaði upp á nýtt ,fannst það vera of langt svo þetta er endanlega útkomman hjá mér ,er mjög sátt við það og vona að eigandin sé það lika .Fórum svo í gönguferð í góða veðrinu í morgun og tókum teppið með og tókum nokkrar myndir af því ,varð að taka myndir af þvi í þessu umhverfi :)
notaði júrópr garn í þetta og nát númer 4 uppsk er að finna í 200 ripple stitch pattern ,æðisleg bók

I started thins ripple blancket a long time ago but then i was not to happy with it and started all over again and im really happy with it like this ,i know the owner is to, i whanted to take some pic´s in this litle place i found the other weekend ,nice sunshine and birds singing
the pattern is in the 200 ripple stitch book ,love that book

Saturday, April 3, 2010

Hekl og meira hekl





Ég er að leika mér með þrjú hekluð teppi ,þau ganga mis hratt eða mis hægt enda ekki hægt að vinna í þeim öllum í einu + ég er að prjóna peysu á snáðann minn líka það verður eiginlega að ganga fyrir en ég á erfitt með að einbeita mér að henni ,er alltaf að taka í heklið meir og meir
hérna er smá myndir af þessum on going progress teppum
og ein í tilefni af páskunum

Im having fun playing with some crochet blankets ,slow progress but im also knitting a wool sweater for my 3 year old son ,i really should try to finish it but i find my self with a hook all the time :)
here are some pic´s of the on going blankets

Tuesday, March 9, 2010

1 X Var


Hérna er peysan sem mamma fékk i afmælisgjöf 1 x var úr lopa blaði 26,hún er mjög hrifin af bláu og þess vegna kom ekkert annað til greina en að hafa blátt í henni,peysan er prjónuð úr tvöföldum plötulopa og tölurnar eru skeljatölur og koma frá Álafoss ,mig langar líka í svona peysu í öðrum litum reyndar ,það fer á listann minn sem lengist með hverjum deginum.

This one i made for my moms birthday she loves the blue so i used her fav color ,its made with Icelandic wool and the buttons are shellsbuttons ,i really whant one like this but maby in difrent colors ,buting it on my to do list wich is getting really long.you can find it here lopi 26

Wednesday, March 3, 2010

Næsta verkefni


Er að byrja á næsta verkefni sem er peysa á pjakkinn í þessum litum
spuring hvort ég hafi hettu eða ekki ,aldrei gert hettu á lopapeysu en hallast samt meir á að hafa hettuna .
þangað til næst tata

Saturday, February 27, 2010

Randalínus


Keypti þetta skrautlega garn í júróprís,merkilega skrautlegt alveg en fínt í sokka eða vettlinga held ég ,þessir randalínusokkar eru handa snúllunni minni sem verður 7 ára á mánudaginn ,hún elskar allt sem er prjónað og heklað og vill helst sofa með ullina á koddanum.
Er enn með teppið í vinnslu ,hendi kannski inn mynd við tækifæri af einum granny squares sona til að sýna hvað ég er að bralla með kambgarnið en svo er ég lika búin að kaupa pl0tulopa í peysu handa stráknum æðislegir litir sem verða í henni ,ætla ekki að sýna það strax ,á lika eftir að verða mér útum uppsk af peysunni en svo hendi ég mér í það ,hlakka mikið til að byrja á henni .
svo er ég að bíða eftir bók sem ég fékk í verðlaun (smá keppni við sjálfan mig ) en bókin er týnd í póstinum frá USA frekar svekkt :/ en það er verið að vinna í því að rekja sendinguna fyrir mig .
þangað til næst tata .......

Sunday, February 21, 2010

Dúlla


Eitt af því sem mér finnst skemmtilegt að gera er að hekla dúllur hef nú reyndar ekki gert mikið af dúllum en þessi dúlla er úr bók sem ég fékk í pósti 200 crochet blocks ,geggjuð bók og ég á eftir að nota hana í öll teppin sem ég ætla að gera,
garnið er kambgarn ,svakalega mikið til að fallegum litum í því


This is one of the things i love to do these days ,not done many granny squeares but this one is in the new book i just got ,200 crochet blocks its a great book and im sure i will use it alot to make more blankies,the yarn in this granny is kambgarn very soft and so many great colors availablekambgarn

Monday, January 25, 2010

Ragg sokkar



Gerði þetta par handa næst elstu stelpunni,
uppskriftin af munstrinu er í bók sem ég á og heitir Getting started knitting socks ,mjög skemmtileg bók ,hælinn gerði ég með short row tækni sem ég er að reyna að ná tökum á það reynir smá á þolinmæðina mína en tókst kannski ekki alveg eins vel og ég vildi en æfa æfa æfa sig þá kemur þetta :)garnið er ragg garn mér fannst þetta skemmtilegir litir ,það fór ca 2 og hálf dokka í parið
er svo með annað verkefni á prjónunum sem er gjöf svo það verður ekkert sýnt af því fyrr en það er allt klárt ,svo blundar teppið ógurlega í mér ,búin að gera smá prufu en er að finna út rétta stærð af heklunál og hvaða garn mig langar að nota ,prufaði kambg en finnst það aðeins og fínt í þetta teppi sem mig langar að gera ,svo er alltaf sp hvaða liti langar mig að nota ....hugs hugs

Tuesday, January 19, 2010

Sokkar


Þá eru sokkarnir mínir klárir :) fyrsta sinn sem ég geri sokkar sem eru ekki ullarsokkar og fyrsta sinn sem ég prjóna eftir uppsk á ensku ,fyrir utan smá klúður á öðrum hælnum þá prjónaðist þetta eins og í sögu bara ,garnið sem ég notaði fékk ég í A4 og heitir Fame liturinn er party,dokkan dugar í annað par af sokkum ágætis ending þar ,notaði prjóna nr 3 ,Tatami

Saturday, January 9, 2010

Nýtt garn


Var að kaupa mér nammi !!! nýtt garn ,sá þetta í Nálinni og varð að kaupa mér 2 sona dokkur ,ætla að gera sokka handa mér úr þessu ,getið lika skoðaða þetta garn hérna
ótrúlega flott garn ,hlakka mikið til að byrja á þessum sokkum sérstaklega þar sem ég lærði að gera short row hæl í gær :)

Monday, January 4, 2010

Kaðlar


Ég ákvað að prufa að gera kaðla ,eitthvað sem mig hefur langað að prufa en ekki kunnað en með góðri hjálp úr bókinni Vettlingar og fleira eftir Kristínu Harðard ,frábær bók mæli með henni fyrir alla sem hafa gaman af því að gera vettlinga eða fleira hehe.Ég gerði sem sagt vettlinga sem ég ætla að gefa í afmælisgjöf svo kláraði ég að ganga frá legghlífum sem ég heklaði handa dóttir minni ,nú getur hún spókað sig um í skólanum á morgun í þeim.
Næst er að klára hinn sokkinn sem ég á eftir að gera handa mér sjálfri já ég sagði handa mér :) mig bráðvantar sokka svo ég fann fría uppsk af sokkum sem gatamunstri mjög spennt fyrir sokkum þessa dagana og á eftir að leika mér aðeins meira með þannig uppskriftir

þetta er verkefnalistinn minn næstu vikur
grifflur handa minnstu skottunni minni
peysa handa múttu í afmælisgjöf
peysa handa pésanun mínum
sokkar handa mér
kragi (sem ég er reyndar byrjuð á ) en leiðist hann eitthvað svo það gengur frekar hægt með hann
en þetta er það sem liggur fyrir allavena

Friday, January 1, 2010

Fyrsta blogg ársins 2010



Langar að smella hingað inn því sem ég er að dunda mér við sem er aðalega prjón og hekl ,finnst reyndar lika gaman að gera kort en það hobby er í smá pásu vegna plássleysis undir allt sem þvi fylgir
hérna eru svo brot af því sem ég gerði fyrir jólin 2009 vantar þarna myndir af hellings jólaskrauti sem ég heklaði og gaf plús þæfðri séríu sem ég gaf lika