Saturday, April 3, 2010
Hekl og meira hekl
Ég er að leika mér með þrjú hekluð teppi ,þau ganga mis hratt eða mis hægt enda ekki hægt að vinna í þeim öllum í einu + ég er að prjóna peysu á snáðann minn líka það verður eiginlega að ganga fyrir en ég á erfitt með að einbeita mér að henni ,er alltaf að taka í heklið meir og meir
hérna er smá myndir af þessum on going progress teppum
og ein í tilefni af páskunum
Im having fun playing with some crochet blankets ,slow progress but im also knitting a wool sweater for my 3 year old son ,i really should try to finish it but i find my self with a hook all the time :)
here are some pic´s of the on going blankets
Subscribe to:
Posts (Atom)