
Ný verkefni :) nú er 2011 tekið við af hinu ömurlega 2010
ég er búin með eitt verkefni á þessu nýja ári og það var peysa á hann Tuma okkar ,það er svo kalt hérna í Noregi og honum vantaði eitthvað hlýtt :) fyndið hvað hann er að fíla það að vera í þessari peysu ,fleiri verkefni bíða ,peysa sem er svona ca hálfnuð ,teppi sem þarf að klára og margt annað sem mig langar að gera