Sunday, February 21, 2010

Dúlla


Eitt af því sem mér finnst skemmtilegt að gera er að hekla dúllur hef nú reyndar ekki gert mikið af dúllum en þessi dúlla er úr bók sem ég fékk í pósti 200 crochet blocks ,geggjuð bók og ég á eftir að nota hana í öll teppin sem ég ætla að gera,
garnið er kambgarn ,svakalega mikið til að fallegum litum í því


This is one of the things i love to do these days ,not done many granny squeares but this one is in the new book i just got ,200 crochet blocks its a great book and im sure i will use it alot to make more blankies,the yarn in this granny is kambgarn very soft and so many great colors availablekambgarn

2 comments:

  1. JÁ SÆLL! Litla freðmýra frussuslubban þín!
    Hvernig komstu höndum yfir þessa bók?
    Hlakka til að fá að skoða hana :)
    kv. barbara.

    ReplyDelete
  2. Vrikar skemmtileg bók. Um að gera að lofa mér að skoða hana við tækifæri. ;)

    Annars dýrka ég svona dúlluteppi, finnst þau flottust. Planið er að herma eftir Söndru og hekla mér svoleiðis risastórt úr tvöföldum plötulopa.

    Kv. Dísa

    ReplyDelete

thank you for reading and i hope you enjoy this blog