Sunday, May 9, 2010

Heklað ripple stitch teppi



Ég byrjaði á þessu teppi fyrir löngu en rakti það svo allt upp og byrjaði upp á nýtt ,fannst það vera of langt svo þetta er endanlega útkomman hjá mér ,er mjög sátt við það og vona að eigandin sé það lika .Fórum svo í gönguferð í góða veðrinu í morgun og tókum teppið með og tókum nokkrar myndir af því ,varð að taka myndir af þvi í þessu umhverfi :)
notaði júrópr garn í þetta og nát númer 4 uppsk er að finna í 200 ripple stitch pattern ,æðisleg bók

I started thins ripple blancket a long time ago but then i was not to happy with it and started all over again and im really happy with it like this ,i know the owner is to, i whanted to take some pic´s in this litle place i found the other weekend ,nice sunshine and birds singing
the pattern is in the 200 ripple stitch book ,love that book

2 comments:

  1. Teppið er geggjað Svana. Djö.... langar mig að kunna svona. *garg*

    Og myndirnar eru flottar :-)

    ReplyDelete
  2. Hey,
    I cannot read your language but I can see your pictures, and they look very nice ....
    I gonna bee 'follow' your blog...come and se mine if you like ....

    Greetings from Belgium
    Marjo

    Marjo's Cosy Corner

    ReplyDelete

thank you for reading and i hope you enjoy this blog