Friday, January 1, 2010

Fyrsta blogg ársins 2010Langar að smella hingað inn því sem ég er að dunda mér við sem er aðalega prjón og hekl ,finnst reyndar lika gaman að gera kort en það hobby er í smá pásu vegna plássleysis undir allt sem þvi fylgir
hérna eru svo brot af því sem ég gerði fyrir jólin 2009 vantar þarna myndir af hellings jólaskrauti sem ég heklaði og gaf plús þæfðri séríu sem ég gaf lika

No comments:

Post a Comment

thank you for reading and i hope you enjoy this blog