Sunday, November 21, 2010

AðventanJæja aðventan fer að byrja ,vá hvað þessi tími er fljótur að liða ,búin að vera í Noregi síðan í byrjun águst en finnst ég búin að vera hér í nokkra daga ,finnst ég samt vera að missa af jólastemmingunni heima ,fólk í noregi er ekki að skreyta svona eins og heima og það eru víst allir með hvít ljós sem er reyndar fallegt finnst mér ,ég vippaði einum aðventu kransi upp einfaldur og flottur finnst mér ,kertin fékk ég í nille sem er svipuð og tiger heima kannski ,könglana fann ég úti í skógi og sprautaði með glimmeri ,kúlurnar eru af jólatrésskrautinu ,stjörnurnar eru lika úr nille .
Svo heklaði ég blóm á 10 ljósa seríur ,ein með glimmeri og ein úr afgangsléttlopa ,gengur allt árið held ég bara
ég er á fullu að prjóna og hekla gjafir ,gef ekkert meir upp um það í þessum pósti
en njótið aðventunnar ég veit að ég ætla að gera það ,vantar reyndar eldavél til að baka fyrir jólin en græja það um mánaðarmótinn

Its time for advent decoration´s ,every year i make a special decoration and this year i made a very simple one ,with these beautiful candles i found in Norway ,i also made christlights with some crochet flowers
enjoy the advent i know i will ,gona bake soma cookies and some cakes for my family

1 comment:

  1. It all looks lovely Svana....happy you are making your new home so cosy for the family and your visitors.....save me a cookie!!! ♥♥♥

    ReplyDelete

thank you for reading and i hope you enjoy this blog