
Var að kaupa mér nammi !!! nýtt garn ,sá þetta í Nálinni og varð að kaupa mér 2 sona dokkur ,ætla að gera sokka handa mér úr þessu ,getið lika skoðaða þetta garn hérna
ótrúlega flott garn ,hlakka mikið til að byrja á þessum sokkum sérstaklega þar sem ég lærði að gera short row hæl í gær :)
úúúú fancý, en hvað er short row hæll? e-ð auðveldara enn hinn?
ReplyDeletekv Jóka