
Þá eru sokkarnir mínir klárir :) fyrsta sinn sem ég geri sokkar sem eru ekki ullarsokkar og fyrsta sinn sem ég prjóna eftir uppsk á ensku ,fyrir utan smá klúður á öðrum hælnum þá prjónaðist þetta eins og í sögu bara ,garnið sem ég notaði fékk ég í A4 og heitir Fame liturinn er party,dokkan dugar í annað par af sokkum ágætis ending þar ,notaði prjóna nr 3 ,Tatami
Flottir sokkar hjá þér frænka, þetta garn er meiriháttar flott. Til hamingju með nýja bloggið þitt :o)
ReplyDelete